Um góðgerðarviku SFHR
Góðgerðarvika SFHR er árlegt verkefni þar sem nemendur við Háskóla Reykjavíkur safna pening til styrktar góðum málefnum. Góðgerðarvikan hefur ekki verið haldin í mörg ár en kominn tími til þess að endurvekja þessa frábæru hefð. Safnað er pening annars vegar með styrkjum frá fyrirtækjum og með styrkjum frá einstaklingum í gegnum áheiti sem nemendur Háskólans í Reykjavík taka að sér.
Með þátttöku fyrirtækja og einstaklinga getum við gert mikið gagn og stutt við mikilvæg málefni í samfélaginu.
Hvernig getur þú tekið þátt?
Þú getur styrkt góðgerðarvikuna með því að styrkja áheitin (sjá "Styrktu hér" hnappinn) eða með því að leggja inná bankareikning: 0323-26-011011, kt: 5403050800. Ef þú ert með fyrirtæki og vilt styrkja með kaupum á logo sem birtist á forsíðunni, hafðu samband við SFHR í gegnum studentafelag@ru.is eða @studentafelagidsfhr á Instagram.